Sjálfhætt ef Samkeppniseftirlitið bannar gjörninginn

Þetta er einkennilegt mál.  Það getur ekki verið annað en sjálfhætt ef Samkeppniseftirlitið hefur bannað gjörninginn.  Þá hlýtur hann að ganga til baka.  Þetta er bara eins og sameining hvers annars fyrirtækis á markaði sem bönnuð er af eftirlitinu.  Þá gengur gjörningurinn einfaldlega til baka og eigendur þurfa að finna nýja kaupendur.  Getur þetta verið einhvern veginn öðruvísi?
mbl.is REI-menn bera vitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband