28.3.2010 | 23:57
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra?
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra? Af hverju leitar hann ekki í gagnasafni Moggans, Finnur ummæli Þorbjargar á sínum tíma, bætir því inn í fréttina og setur þannig fram raunverulegar upplýsingar?
Þetta er auðvitað varla frétt svona ein og sér. "Dagur sagði "jú" og Þorbjörg sagði "nei"". Það er öll fréttin.
Segir ekkert hæft í orðum Dags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef fólk neyðist til þess að setja barn/börn sitt/sín á leikskóla hvort sem er þá sé ég reyndar ekki hversvegna leikskóli sem er rekinn samkvæmt þeim reglum sem í gildi eru má ekki vera rekinn af stærri fyrirtækjum.
Er annars hlynntur því að foreldri sé gert kleift að vera heima með barn/börn sitt/sín.
Fatta ekki heldur hversvegna alltaf er talað um að það sé móðirin.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.3.2010 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.