24.5.2007 | 17:56
Negla gaurinn!
Svona menn þurfa einfaldlega að fá þéttari viðbrögð dómkerfisins en aðrir. Það verður að sekta manninn um einhverja almennilega upphæð sem skiptir hann máli, upphæð sem hann ber virðingu fyrir. Það er uppeldisleg skylda samfélagsins.
Þrjóskur ökumaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tiltal og sektir duga bara stundum ekki og síst þegar svona vanþroskuð börn eru annars vegar. Í svona tilfellum þarf ökuleyfissviptingu amk. þangað til viðkomandi er orðinn 20-22 ára og helst að fá staðfestingu sérfræðings á að hæfilegum þroska sé náð áður en hann fær að reyna aftur við bílprófið.
Friðjón (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.