11.10.2007 | 18:22
Hægt hefði verið að ná samkomulagi við Björn Inga ef hann hefði fallist á sjónarmið borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokks.
Hanna Birna sagði á fundinum að hægt hefði verið að ná samkomulagi við Björn Inga ef hann hefði fallist á sjónarmið borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokks.
Magnað! Kemur engum á óvart að Björn Ingi hafi látið þau flakka.
Vilhjálmur: Ákvörðun Björns Inga um samstarfsslit fyrirvaralaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já það hefði verið gáfulegra að láta lesna yfirlýsingu duga og láta það vera að sleppa reiðinni lausri með margvíslegum yfirlýsingum.
Baldur Már Bragason, 11.10.2007 kl. 18:35
Ætli meiningin hafi ekki verið sú að Björn Bingó hafi átt að SKOÐA sjónarmið flokksins gagnvart OR.
Finnbogi Haukur Birgisson, 11.10.2007 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.