1.11.2007 | 17:15
Aldrei meiri óvissa
Það hefur aldrei verið meiri óvissa um þetta mál.
Hingað til hafa verið í gildi samningar, annars vegar um samrunann og hins vegar um samband og þjónustu milli OR og REI. Nú er búið að segja að það eigi að rifta þessu öllu saman en ekkert hefur verið sagt um hvað kemur í staðinn.
Því ríkir nú fullkomin óvissa um framhaldið, orkuútrásina og þar með áhrifin á REI og OR til lengri og skemmri tíma.
Hanna Birna: Ákvörðunin eyðir óvissunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.