1.11.2007 | 17:51
Pólitísk sátt um ekki neitt
Það var ekkert mál að ná pólitískri sátt um að rifta þessu. Það var að sjálfsögðu ekkert mál að ná pólitískri sátt um stjórnsýsluúttekt á Orkuveitunni enda tekur Orkuveitan því fagnandi.
Núna er hins vegar tóm. Fullkomin óvissa um framhaldið. Hvað verður í raun og veru gert bæði við OR og REI. Nú veit enginn neitt því engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er mjög auðvelt að ná samstöðu um ekki neitt.
![]() |
Endurnýjuð útrás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.