Skátakórinn býđur ţér til afmćlistónleika í tilefni af tíu ára starfsafmćli sínu.
Tónleikarnir fara fram í húsi Rauđa Krossins, Strandgötu 24 í Hafnarfirđi laugardaginn 19. apríl kl. 15:00.
Efnisskráin spannar brot af ţví besta sem kórinn hefur flutt á ferli sínum og samanstendur af skátalögum, ţjóđlögum, dćgurlögum, popptónlist og söngleikjalögum.
Stjórnendur: Kirstín Erna Blöndal & Örn Arnarsson og hljómsveitina skipa ţeir:
Jóhann Hjörleifsson, trommur
Jón Rafnsson, bassa
Skarphéđinn Ţór Hjartarsson, hljómborđ
Örn Arnarson, gítar
Ađgangseyrir er kr. 500 en ókeypis er fyrir börn.
Međ skátakveđju,
Skátakórinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.