Auðvitað á að gera heildstætt umhvefismat á þessari framkvæmd. Ef þú ætlar að gera fjögurra akreina veg þá setur þú ekki eina akrein í umhverfismat í einu og færð það út að slíkur einnar akreina vegur hafi óveruleg umhverfisáhrif.
Markmiðið er að setja allt upp á borðið þannig að þegar ákvörðun verður endanlega tekin þá sé hún tekin meðvitað.
Gott Þórunn, stattu í lappirnar í þessu máli.
Ákvörðun ráðherra kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi færsla hér að ofan var skrifuð 1. ágúst en hafði af einhverjum ástæðum ekki birst. Birti hana því nú.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 28.8.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.