Góður maður!

Hjörleifur er góður maður, gott að vinna með honum og fínn í þessu starfi enda tók hann við góðu búi frá Guðmundi.

Hjörleifur hefur líka mikla reynslu af því að vinna með pólitíkusum sem er lífspursmál í þessu starfi eins og dæmin sanna.

 Velkominn til starfa Hjörleifur.  Til hamingju Reykvíkingar, Akurnesingar og íbúar Borgarbyggðar!


mbl.is Hjörleifur Kvaran ráðinn forstjóri OR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta kallar maður að sleikja ra__a! Geti svo menn í eyðuna.

Funi (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Alls ekki Funi.  Ég hef unnið með manninum og þetta er einfaldlega mín skoðun eftir þá viðkynningu.  Svo einfalt er það.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 19.9.2008 kl. 13:24

3 identicon

En hvað með Kópavogsbúana, Seltirningana, Garðbæingana,
Mosfellssveitungana,  Hafnfirðingina, Rangæningana og Snæfellingina?
Engar hamingjuóskir til þeirra, eða eru e.t.v. nú komið að skuldaskilum?
Maður bara spyr sig

Haukur (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 13:48

4 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Ég óskaði nú bara eigendunum til hamingju en það er auðvitað full ástæða til að óska viðskiptavinunum til hamingju líka.  Það skiptir okkur öll miklu máli að það sé réttur maður við stýrið á þessu fyrirtæki sem sér um að tryggja okkar lífsgæði.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 19.9.2008 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband