Hvað getum við lært af Lúxemburg?

Hvað getum við lært af Lúxemburgurum?  Það að þetta örríki komist á þennan lista er mjög merkilegt.  Nú þurfum við að byggja upp nýtt bankakerfi og hljótum meðal annars að líta til árangurs örríkisins Lúxemburgar á þessu sviði.
mbl.is Kanadíska bankakerfið það traustasta í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vera i evropusambandinu med traustan gjaldmidil?

Gunnar (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:16

2 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Öll hin ESB ríkin raða sér ekki í efstu sæti þessa lista.  Veran í ESB og með Evruna virðist því ekki vera ástæðan fyrir þessum árangri.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 9.10.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband