10.10.2008 | 11:31
Fyrirframgreidd orka í stað bankafyrirgreiðslu
Á bloggvef Financial Times minnist einn á þann möguleika í athugasemdum hvort hægt sé að skipta á orku sem Íslendingar eiga en Bretar þarfnast og peningum til lausnar bankakreppunni sem Bretar eiga en Íslendingar þarfnast. Fyrirframgreidd orka er vissulega hugmynd.
Greinin er líka athyglisverð:
http://blogs.ft.com/maverecon/2008/10/icelands-bank-defaults-lessons-of-a-death-foretold/
Pundið fellur vegna milliríkjadeilu Íslands og Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.