Verðmætum bjargað

Lífeyrissjóðirnir voru stórir hluthafar í öllum bönkunum og hafa tapað miklu í atgangi undanfarinna daga.  Gott hjá þeim að láta vaða í Kaupþing.  Þeir fá þarna góða eign á útsöluverði, eign sem innan fárra ára verður verulega mikið verðmætari en hún er í dag.  Þá hafa þeir grætt verulega á tveimur uppsveiflum Kaupþings á einu áratug og tapað á einni niðursveiflu.  Markmiðið er að enda í plús.
mbl.is Lífeyrissjóðir skoða Kaupþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Og hvað ef Kaupþing rúllar samt?  Hvar eru lífeyrissjóðirnir þá?

Púkinn, 13.10.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband