Kanada í stað USA?

Er kannski bara málið að óska eftir láni frá Kanadamönnum í stað Bandaríkjamanna?  "Þangað leitar kálfurinn þar sem hann er kvaldastur" fer að verða rétt lýsing á samskiptum okkar við Bandaríkjamenn.  Kanada er mjög stórt og öflugt land og ég hef ekki heyrt af því að óskað hafi verið eftir láni þaðan.


mbl.is Einlægustu vinir Íslands í Manitoba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Er ekki bara rétt að frændur okkar í Manitoba undirbúi aðra hrinu flótamanna frá Íslandi.

Haraldur Bjarnason, 25.10.2008 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband