25.10.2008 | 09:23
Kanada í stað USA?
Er kannski bara málið að óska eftir láni frá Kanadamönnum í stað Bandaríkjamanna? "Þangað leitar kálfurinn þar sem hann er kvaldastur" fer að verða rétt lýsing á samskiptum okkar við Bandaríkjamenn. Kanada er mjög stórt og öflugt land og ég hef ekki heyrt af því að óskað hafi verið eftir láni þaðan.
Einlægustu vinir Íslands í Manitoba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki bara rétt að frændur okkar í Manitoba undirbúi aðra hrinu flótamanna frá Íslandi.
Haraldur Bjarnason, 25.10.2008 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.