Óskiljanleg grein

Er ég bara svona vitlaus eða stemmir þetta ekki?
mbl.is Eignir Landsbanka duga ekki fyrir Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Walter Ehrat

"Talið er að eignir Landsbankans í útlöndum nemi á bilinu 800-1200 milljörðum króna. Ef gert er ráð fyrir því að eignirnar séu um 1000 milljarðar má gera ráð fyrir að 140-160 milljarðar falli á íslenska ríkið vegna skuldbindinga Iscesave-reikninga Landsbankans.

Þetta kom fram hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag en hún vísaði til upplýsinga frá skilanefnd Landsbankans, sem gefnar voru á fundi viðskiptanefndar Alþingis í morgun.

Um er að ræða skuldbindingar vegna Icesave-reikninga í Bretlandi og Hollandi, en þær eru um 625 milljarðar króna. Þá eru skuldbindingar vegna Kaupþing Edge reikninga í Þýskalandi um 40 milljarðar. Ingibjörg Sólrún sagði að ólíklegt væri að skuldbindingar vegna þeirra reikninga féllu á ríkið."

----------

1000 milljarðar mínus 625 eru að ég held ekki 140-160 milljarðar?

Það er ekki furða að við höfum farið á hausinn. Hvað ætli hafi þurft marga hagfræðinga til að komast að þessari niðurstöðu.

Walter Ehrat, 28.11.2008 kl. 01:07

2 identicon

þetta finnst mér svolítið skrítinn útreikningur, ef eignir eru 1000 miljarðar en skuldirnar 625 miljarðar, þá reiknast mér til að það eigi að vera 375 miljarðar í afgang.

Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 02:21

3 Smámynd: Tori

Maður má ekki gleyma því að GHH er hagfræðingur og það þarf að gera upp skuld feðgana.

Tori, 28.11.2008 kl. 03:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband