"Mér þykir það leitt en við bara komumst ekki hærra!"

...voru fleyg orð Björns Ólafssonar þegar þeir félagar hann, Hallgrímur og Einar náðu á tindinn að mig minnir 1997 eða þar um bil.  Þá hringdi hann í Rás 2 úr gervihnattasíma af tindinum.  Þessi frétt er því ekki alveg sannleikanum samkvæmt.  Gæti verið að þeir hafi verið að setja upp GSM sendi eða eitthvað meðfærilegra dæmi en gervihnattasímann.
mbl.is Fyrsta símtalið af tindi Everest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt er það.  Þetta snýst um gsm.  Það er kominn sendir við Rongbuk.  Þannig að nú geta túristar sent myndir af fjallinu úr myndasímunum sínum og hringt og monntað sig

KristjánSigurðsson (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband