26.2.2008 | 00:43
Tilraun til að koma böndum á tígrana í austri
Bandaríkjamenn eru með þegar það þjónar þeirra hagsmunum. Kínverjar opna 1000 MW kolaver (Kárahnjúkavirkjun er 690 MW) í hverri viku. Með því að fá þá til að skrifa undir bindandi samkomulag eru Bandaríkjamenn að reyna að seinka upprisu risanna tveggja í austri, Kínverja og Indverja. Neyðin kennir naktri konu að spinna á vel við hér.
Bindandi markmið samþykkt? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.