20.10.2008 | 11:07
Framboð Norðurlanda
Hann virðist ekki gera sér grein fyrir því að á bakvið Íslendinga voru öll Norðurlöndin. Þar að auki höfum við sem herlaus þjóð annars konar aðkomu að deilumálum en herþjóðirnar og því tel ég okkar hafa átt fullt erindi í ráðið.
Þótt við höfum tapað leiknum núna (og skildi kannski engum undra miðað við djöfulgang undanfarinna vikna) þá mætum við bara spræk næst eða þarnæst og bjóðum okkur fram. Maður hættir ekkert að spila þótt maður tapi lei.
Framboð Íslands út í hött? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei, Sigurður. Útlendingar gera sér enga grein fyrir snilli Íslendinga. Ekki hlusta á þá. Við vitum allt best sjálfir. Og þessvegna stöndum við svona borubrattir í dag. Kv. HK
Haukur Kristinson (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 11:43
Sigurður Viktor Úlfarsson, 21.10.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.