Efast um að 89% fullorðinna Íslendinga geti staðsett Sviss á korti

Hvað þá heldur Lictenstein eða Andorra.  Sumir eru bara ekkert inn í þess háttar hlutum hversu ótrúlegt sem manni finnst það.  Ég hef þekkt fólk sem var með háskólapróf og mjög hæft á fjölmörgum sviðum en gat ekki sagt hvaða lönd lægju að Finnlandi.  Bara vissi það einfaldlega ekki.  Það sem einum finnast grundvallarþekking veit annar ekkert um og öfugt.  Þetta er svo skrítið.
mbl.is Margir Bretar vita ekki að Ísland er í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér...

Fólk er hneykslað á mér að ég viti ekki hvað þjálfari Manchester United heitir og svo skil ég ekki að sá hin sami viti ekki að höfuðborg Madagascar heitir Antananarivo eða að Recife er borg í Brasilíu, hehe

I I (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband